Tæknibrú

Verkefnið er kynnt víða á Norðurlandi og er tilgangurinn að gera tæknina sem aðgengilegasta. Eitt af markmiðum verkefnisins er að gera tækni aðgengilegri fyrir nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarlegan bakgrunn og þannig stuðla að því með  beinum hætti að auka tækniþekkingu þeirra og varpa ljósi á möguleika í tækni- og iðnnámi.