Ungmennaþing SSNV

Eitt af því sem nemendum býðst á skólagöngu sinni er að láta sig samfélagsmál varða. Það má gera bæði innan skóla og utan. Í líðandi viku fóru 6 nemendur úr skólanum til fundar við önnur ungmenni af svæðinu og táku þátt í þingi um málefni svæðisins og horfðu þar fram á veg.

Nánar má lesa um þetta á síðu SSNV