Úrslit í Skólahreysti á RÚV kl. 19:45 í kvöld

Úrslit í Skólahreysti á RÚV kl. 19:45 í kvöld. Þar keppir lið Varmahlíðarskóla. Við óskum þeim góðs gengis.
ALLIR AÐ FYLGJAST MEÐ.
Liðsmenn okkar að þessu sinni eru þau: Kristinn Már, Herdís Lilja, Ísak og Arndís Katla. Varamenn eru Lydía og Hákon Kolka.