Útilistaverk

Nemendur fengu þau fyrirmæli að búa til listaverk úr því hráefni sem náttúran gæfi af sér, t.d. steinar, greinar, könglar, gras og fleira sem væri í boði. Mjög skemmtilegt verkefni og gaman að sjá hversu frjótt ímyndunarafl nemendur voru með í listaverkunum.