Varmahlíðarskóli í úrslit Skólahreysti 2025

Keppnislið Varmahlíðarskóla mun keppa í úrslitakeppni Skólahreysti 2025 sem fram fer í Reykjavík 24. maí n.k. Varmahlíðarskóli hafnaði í 2. sæti í sínum riðli en kemst áfram vegna fjölda stiga, ásamt þremur öðrum skólum á landinu.
Það er því ljóst að hluti nemenda mun leggja land undir fót og ferðast til Reykjavíkur á lokakeppni Skólahreysti 2025 - Áfram Varmahlíðarskóli!