Varmahlíðarskóli vinnur sinn riðil í Skólahreysti

Í dag vann lið Varmahlíðarskóla riðill sinn í Skólahreysti í íþróttahöllinni á Akureyri.  Vert er að minnast á að í öðru sæti er Grunnskólinn Austan og Árskóli í því þriðja.  Þetta þýðir að Varmhlíðingar fara suður í úrslitakeppnina þann 29. apríl.