Vinningshafar í jólalestri

Nemendur voru hvattir til lesturs í jólafríinu. Þau skiluðu þar til gerðu blaði með staðfestingu á lestri. Dregið var úr jólalestrinum í dag og hlutu nemendurnir bækur í verðlaun. Verðlaunahafar eru Edda Björg, Marta Fanney og Hólmar Kári. Til hamingju krakkar!