Vöfflukaffi á Bústöðum

 9.-10. b eru farnir af stað í Hildarsel. Heimafólk á Bústöðum bauð þeim til veislu, vöfflur og kakó. Við kunnum heimafólki miklar þakkir fyrir móttökurnar.