Fréttir


Ađventugleđi og jólaföndur í dag

Í dag verđur ađventugleđi og jólaföndur í Varmahlíđarskóla í umsjón foreldrafélagsins. Herlegheitin hefjast strax ađ loknum skóladegi kl. 14:55 og stendur til kl. 17:00. Nemendur i 9. bekk verđa međ vöfflur og kaffi/súkkulađi. Viđ hvetjum alla foreldra og nemenda ađ líta upp úr ađventustressinu og kíkja í Varmahlíđarskóla í samveru og föndur.
Lesa meira

Heimsókn í Silfrastađaskóg

Í gćr fóru nemendur 7. bekkjar og nokkrir starfsmenn í vettvangsferđ til Silfrastađa. Ţar tóku Johan og Hrefna á móti ţeim og kynntu ţau starfsemi sína. Ţau hjónin eru skógrćktarbćndur og eru međal annars ađ búa til girđingarstaura, eldiviđ, viđarplanka og jólatré. Var mjög frćđandi ađ lćra um timburvinnsluna og hvađ hćgt er ađ vinna fjölbreytt úr trjám. Ađ lokum voru gestirnir leystir út međ timbri og verđur gaman ađ vinna úr efni úr heimabyggđ. Johan og Hrefna eiga kćrar ţakki skyldar fyrir frábćrar móttökur.
Lesa meira

Hver er sanngirni samanburđar fámennra skóla viđ fjölmenna á niđurstöđum samrćmdra prófa?

Í Fréttablađinu í dag, 29. nóv., er umfjöllun um niđurstöđur samrćmdra prófa haustiđ 2017 ţar sem fram kemur ađ einkunnir hafi veriđ jafnari milli kjördćma en áđur. Ţegar litiđ er til góđs árangurs á prófunum eru landshlutar og kjördćmi nefnd en ţegar kemur ađ slökum árangri eru einstakir skólar nafngreindir og ţar međ taliđ okkar skóli, Varmahlíđarskóli í Skagafirđi, sem er fámennur skóli međ 109 nemendur. Ţessi umfjöllun er ámćlisverđ og viljum viđ gera athugasemdir viđ fréttaflutninginn sem vart getur talist uppbyggjandi fyrir neinn.
Lesa meira

Árshátíđ 1.-6. bekkjar í Miđgarđi

Nú er komiđ ađ ţví, árshátíđ 1.-6. bekkjar verđur fimmtudaginn 30. nóv. kl. 16:30 í Menningarhúsinu Miđgarđi. 1.-2. bekkur verđur međ íţróttaálfasprell og 3.-6. bekkur sýnir leikritiđ Í Ćvintýralandinu, ţar sem gömlu ćvintyrin eru fléttuđ saman á óvćntan hátt. Allir velkomnir, ađeins ţessi eina sýning.
Lesa meira

Skólahald fellur niđur

Skólahald fellur niđur í dag, föstudaginn 24. nóvember vegna óveđurs og ófćrđar.
Lesa meira

Svćđi