Fréttir


Opnun bókasafnsins

Eins og fyrri skólaár, er bókasafn Varmahlíđarskóla opiđ fyrir almenning. Ţeir tímar eru á fimmtudögum kl. 13:00 – 16:00. Allir velkomnir og mögulegt er ađ semja um ađra tíma ef ţessir henta ekki.
Lesa meira

Skólasetning 2018

Skólasetning Varmahlíđarskóla verđur í íţróttahúsinu fimmtudaginn 23. ágúst kl. 14:00. Skólastjóri setur skólann og ađ lokinni setningu ganga nemendur međ umsjónarkennurum sínum í kennslustofur ţar sem fariđ verđur yfir skólabyrjun og praktísk atriđi. Ađ endingu verđur bođiđ upp á kaffi og djús í setustofu. Foreldrar og forsjárađilar eru hvattir til ađ mćta međ börnum sínum. Kennsla hefst samkvćmt stundatöflu föstudaginn 24. ágúst
Lesa meira

Byrjun skólastarfs haustiđ 2018

Undirbúningur skólastarfs hefst formlega 15. ágúst međ sameiginlegum frćđsludegi starfsfólks skólanna í Skagafirđi. Skólasetning verđur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 14:00.
Lesa meira

Sumaropnun bókasafnsins

Bókasafniđ verđur opiđ eftirtalda miđvikudaga í sumar kl. 13:00-15:00: 13. júní 27. júní 11. júlí 25. júlí 8. ágúst Međ bestu sumarlestrarkveđjum og von um ađ sjá sem flesta. Lestur er börnum bestum.
Lesa meira

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar fer fram viđ hátíđlega athöfn í Miđgarđi, miđvikudaginn 30. maí kl. 20:00.
Lesa meira

Svćđi