Fréttir


Sumaropnun bókasafnsins

Bókasafniđ verđur opiđ eftirtalda miđvikudaga í sumar kl. 13:00-15:00: 13. júní 27. júní 11. júlí 25. júlí 8. ágúst Međ bestu sumarlestrarkveđjum og von um ađ sjá sem flesta. Lestur er börnum bestum.
Lesa meira

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar fer fram viđ hátíđlega athöfn í Miđgarđi, miđvikudaginn 30. maí kl. 20:00.
Lesa meira

Fjórir nemendur á vinnustofu Nýsköpunarmiđstöđvar

Fjórir nemendur Varmahlíđarskóla eyddu síđustu helgi á vinnustofu Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, en nýsköpunarhugmyndir ţeirra voru valdar af 1200 hugmyndum sem sendar voru inn í keppnina víđsvegar af landinu. Lydia og Ţóra í 7. bekk voru međ hugmynd sína Sauđfjárteljarann, en Trausti í 6. bekk og Trausti Helgi í 5. bekk međ Rúlluendastimpil. Ţeir nafnar hlutu tćknibikar Pauls Jóhannssonar sem viđurkenningu fyrir framúrskarandi tćknilega útfćrslu á hugmynd sinni.
Lesa meira

Laus störf í Varmahlíđarskóla

Viđ leitum eftir öflugu fólki í okkar frábćra starfsmannahóp Varmahlíđarskóla. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Ađstođarskólastjóri, grunnskólakennari á miđstigi (tímabundiđ til áramóta), textílkennsla (hlutastarf), málmsmíđakennsla (hlutastarf) og skólaliđi. Umsóknum ásamt ferilskrá, prófskírteini og leyfisbréfi skal skilađ í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is
Lesa meira

Breytt opnun sundlaugar á uppstigningardag og annan í hvítasunnu

Sundlaugin hefur veriđ opnuđ eftir tímabundna lokun. Opnunartími er hefđbundinn en breytt opnun verđur á uppstigningardag og annan í hvítasunnu. Ţá daga verđur opiđ kl. 10-15.
Lesa meira

Svćđi