Fréttir


Laus störf í Varmahlíđarskóla

Viđ leitum eftir öflugu fólki í okkar frábćra starfsmannahóp Varmahlíđarskóla. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Ađstođarskólastjóri, grunnskólakennari á miđstigi (tímabundiđ til áramóta), textílkennsla (hlutastarf), málmsmíđakennsla (hlutastarf) og skólaliđi. Umsóknum ásamt ferilskrá, prófskírteini og leyfisbréfi skal skilađ í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is
Lesa meira

Breytt opnun sundlaugar á uppstigningardag og annan í hvítasunnu

Sundlaugin hefur veriđ opnuđ eftir tímabundna lokun. Opnunartími er hefđbundinn en breytt opnun verđur á uppstigningardag og annan í hvítasunnu. Ţá daga verđur opiđ kl. 10-15.
Lesa meira

Skólahreysti - úrslitakeppni í kvöld!

Kl. 20:00 hefst úrslitakeppnin í Skólahreysti í Reykjavík en henni verđur sjónvarpađ í beinni á RUV. Eftir morgunmat lögđu nemendur í 8. 10. bekk af stađ til höfuđborgarinnar, ásamt nokkrum starfsmönnum. Ţétt dagskrá bíđur stuđningsmannanna, sem er hér neđar í fréttinni. Keppnisliđsmenn sjálfir fara í Laugardagshöllina um hádegiđ og búa sig undir átök kvöldsins. Samkvćmt áćtlun er brottför norđur um 23: 00 og ţá heimkoma um 3 í nótt. Ţeir sem gista fá ađ kúra fram ađ morgunmat og hefja svo nám kl. 9:20.
Lesa meira

Sundlaugin lokuđ

Sundlaugin í Varmahlíđ verđur lokuđ á mánudaginn um óákveđinn tíma vegna framkvćmda.
Lesa meira

Sundlaugin opin á sumardaginn fyrsta en lokuđ föstudaginn 20. apríl.

Sundlaugin í Varmahlíđ verđur opin kl. 10-15 á sumardaginn fyrsta en lokuđ föstudaginn 20. apríl.
Lesa meira

Svćđi