Fréttir


Öllu skólahaldi aflýst í Skagafirđi á morgun, föstudaginn 14. febrúar

Skólahaldi Varmahlíđarskóla er aflýst á morgun, föstudaginn 14. febrúar vegna verulega slćmrar veđurspár.
Lesa meira

Breyting á gjaldskrá

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarđar breyttist frá og međ 1. janúar 2020. Gjaldskrárhćkkun nemur 2,5% á fćđisgjöldum og dvalargjaldi í frístund.
Lesa meira

Árshátíđ 7.-10. bekkjar í Miđgarđi

Unglingarnir í 7.-10. bekk Varmahlíđarskóla sýna söngleikinn "Slappađu af!" eftir Felix Bergsson nćstkomandi föstudag og laugardag. Leikstjórar eru ţau Íris Olga Lúđvíksdóttir og Trostan Agnarsson. Ţrátt fyrir rysjótta tíđ hafa nemendur haldiđ ótrauđ áfram ađ ćfa leik og söng og innlifun í litskrúđuga karaktera. Ekki láta ţessa stórkostlegu sýningu framhjá ţér fara!
Lesa meira

Skóla aflýst vegna veđurs

Skólahaldi Varmahlíđarskóla og Tónlistarskóla Skagafjarđar hefur veriđ aflýst á morgun, ţriđjudaginn 14. janúar, vegna veđurs og appelsínugulrar viđvörunar Veđurstofu.
Lesa meira

Árshátíđarsýningu frestađ

Vegna veđurs og röskunar á skólastarfi er fyrirhugađri árshátíđarsýningu fimmtudagsins frestađ. Vonandi verđur mögulegt ađ sýna söngleikinn "Slappađu af!" á föstudagskvöldiđ kl. 19:00 og halda unglingaballiđ svo fremi sem veđur/ófćrđ setur ćfingar ekki meira úr skorđum. Í athugun er ný tímasetning fyrir sýningu og kaffi í skóla (í stađ fimmtudagssýningar). Nánar auglýst síđar.
Lesa meira

Svćđi