Fréttir


Fyrirlestur um ofnotkun netsins, 10. jan. kl. 17:00

Fimmtudaginn 10. janúar kl. 17:00 er foreldrum bođiđ á fyrirlestur um ofnotkun netsins. Fyrirlesari er Eyjólfur Örn Jónsson, sálfrćđingur. Fyrirlesturinn verđur í setustofu Varmahlíđarskóla. Nemendur og starfsmenn á miđstigi og unglingastigi fá fyrirlestur um sama efni fyrr um daginn á skólatíma.
Lesa meira

Jólakveđja

Starfsfólk Varmahlíđarskóla sendir ykkur öllum hugheilar jólakveđjur međ ósk um gleđi og farsćld á komandi ári. Viđ ţökkum fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa og hlökkum til frekara samstarfs og samveru á nýju ári.
Lesa meira

Skóladegi lokiđ í dag vegna vatnstjóns

Vinsamlega athugiđ, skóladegi er lokiđ í dag í Varmahlíđarskóla vegna vatnstjóns. Nemendur verđa sendir heim núna kl. 12:00. Ţađ er kaldavatnslaust í skólanum og ţví ekki hjá ţví komist ađ ljúka skóladegi. Vonandi verđur allt komiđ í samt lag fyrir morgundaginn.
Lesa meira

Jólabingó 10. bekkjar

Nú á fimmtudaginn kl. 17:15 heldur 10. bekkur jólabingó í matsal skólans til styrktar ferđasjóđi bekkjarins. Síđustu vikur og daga hafa pakkar streymt í hús og má búast viđ veglegum vinningum.
Lesa meira

Jólaljós tendruđ í Varmahlíđ

Í morgun voru jólaljósin tendruđ á jólatrénu viđ Varmahlíđarskóla og á sömu stundu var kveikt á ártalinu og stjörnunni á Reykjarhólnum. Nemendur Varmahlíđarskóla létu napra norđanáttina ekki á sig fá, heldur sungu og dönsuđu kringum jólatréđ. Stefán R. Gíslason lék undir á harmonikku. Í morgunmat var bođiđ uppá mandarínur, piparkökur og heitt súkkulađi til ađ ylja köldum fingrum og skapa notalega stemningu í upphafi ađventu.
Lesa meira

Svćđi