Fréttir


Sundlaugin lokuđ á föstudag

Sundlaugin í Varmahlíđ verđur lokuđ föstudaginn 20. okt. vegna haustleyfa Varmahlíđarskóla.
Lesa meira

Haustţing og frćđsludagur föstud. 6. okt.

Föstudaginn 6. október er frí hjá nemendum vegna haustţings kennara og frćđsludags starfsfólks.
Lesa meira

Sundlaugin lokuđ föstud. 6. okt.

Sundlaugin í Varmahlíđ verđur lokuđ föstudaginn 6. okt. vegna sundprófs og námskeiđa starfsfólks.
Lesa meira

Lestrarstefna Skagafjarđar

Undanfarin tvö ár hefur veriđ unniđ ađ gerđ Lestrarstefnu Skagafjarđar. Starfsfólk skólanna tók ţátt í gerđ stefnunnar en svokallađ lćsisteymi, sem í sátu fulltrúar leik-, grunn- og tónlistarskóla, hélt utan um vinnuna undir stjórn Sigurlaugar Rúnar Brynleifsdóttur, deildarstjóra viđ Grunnskólann austan Vatna.
Lesa meira

Guđmundur Smári og Jódís Helga eru formenn nemendaráđs

Kosiđ var í nemendaráđ Varmahlíđarskóla í dag. Nemendur í 7.-9. bekk héldu frambođsrćđur fyrir sína bekki en formannskjör fór fram í setustofu ţar sem frambjóđendur 10. bekkjar fluttu sitt frambođ fyrir alla nemendur í 7.-10. bekk. Nýir formenn nemendaráđs eru Guđmundur Smári og Jódís Helga. Nemendaráđ skólaársins 2017-2018 er eftirfarandi:
Lesa meira

Svćđi