Fréttir


Símkerfi skólans í ólagi

Vinsamlegast athugiđ ađ símkerfi skólans er í ólagi sem stendur og allar símalínur óvirkar. Vinsamlegast notiđ gsm 891 8195 eđa 898 6698.
Lesa meira

Endurtekin vandkvćđi viđ fyrirlögn samrćmdra könnunarprófa

Menntamálastofnun sendi frá sér tilkynningu kl 9:30 um ađ ţađ hafi veriđ hnökrar hjá ţjónustuađila og vandamál međ álag kom upp aftur. Enskuprófiđ gengur ekki sem skyldi. Sú ákvörđun hefur veriđ tekin ađ fresta fyrirlögn ţess. Ţeim sem eru í prófinu og gengur vel er ađ sjálfsögđu heimilt ađ ljúka viđ próftöku. Menntamálastofnun harmar ţetta mjög. Viđ stjórnendur í Varmahlíđarskóla viljum koma eftirfarandi gagnrýni á framfćri:
Lesa meira

Vandkvćđi viđ fyrirlögn samrćmdra könnunarprófa

Viđ lentum ţví miđur í tćknilegum vandkvćđum viđ fyrirlögn samrćmdra könnunarprófa í morgun líkt og ađrir skólar á landinu. Nokkuđ fljótlega leystist úr vanda flestra nemenda sem náđu ađ ljúka prófi. En eftir ítrekađar tilraunir og viđvarandi vandkvćđi ákváđum viđ ađ fresta töku prófsins hjá hluta hópsins. Frekari ákvörđun um hvenćr hćgt verđur ađ leggja íslenskuprófiđ fyrir aftur verđur tekin nćstu daga.
Lesa meira

Niđurstöđur úr eineltiskönnun Olweusar

Niđurstöđur eineltiskönnunar Olweusar voru kynntar fyrir starfsfólki og nemendum í 5.-10. bekk í lok febrúar en könnunin var lögđ fyrir nemendur í 5.-10. bekk í nóvember 2017. Niđurstöđurnar eru heldur betri en í fyrra og mćlist Varmahlíđarskóli nú vel undir landsmeđaltali. Sjá nánar: Niđurstöđur 2017 Í Varmahlíđarskóla hefur veriđ unniđ samkvćmt áćtlun Olweusar gegn einelti og annarri andfélagslegri hegđun síđan hún var fyrst tekin upp á Íslandi haustiđ 2002. Áfram verđur unniđ undir merkjum Olweusar og samkvćmt ţví gegna umsjónarkennarar lykilhlutverki í baráttunni gegn einelti. Ef grunur um einelti kemur upp er mikilvćgt ađ láta umsjónarkennara vita.
Lesa meira

Kökubasar í dag!

Í dag, föstudag, halda nemendur 10. bekkjar dýrindis kökubasar til styrktar ferđasjóđi sínum. Hefst hann kl. 14:00 í Kaupfélaginu í Varmahlíđ og stendur yfir ţar til síđasta sort er seld.
Lesa meira

Svćđi