Skólaakstur

Skólaakstur og skólabílstjórar

Í Varmahlíđarskóla er skólaakstur hjá langflestum nemendum. Um skólaakstur Varmahlíđarskóla gilda reglur um skólaakstur í dreifbýli Sveitarfélagsins Skagafjarđar og Reglur Akrahrepps um skólaakstur í grunnskóla. Ef einhverjar spurningar vakna hafiđ ţá vinsamlegast samband viđ skólastjórnendur eđa bílstjóra viđkomandi leiđar.

Lýtingsstađahreppur (Bústađir - Varmahlíđarskóli): Indriđi Stefánsson í síma 453 8826 og 893 1565. Netfang: indridist@simnet.is

Lýtingsstađahreppur, Efribyggđ (Syđra Vatn - Varmahlíđarskóli): Kristján Kristjánsson í síma 891 8812. Netfang: indridist@simnet.is

Viđvíkursveit - Blönduhlíđ-úthlíđ - Vallholt - Varmahlíđarskóli: HBS ehf. í síma 854 8044. Netfang: hbsehf@simnet.is

Blönduhlíđ-framhlíđ - Varmahlíđarskóli: Hugheimar ehf., Jón Stefánsson í síma 894 5296. Netfang: hugheimur@gmail.com

Krókur - Sćmundarhlíđ - Varmahlíđarskóli: HBS ehf. í síma 846 7026 og 853 8044: Netfang: hbsehf@simnet.is

Tímatöflur veturinn 2019 - 2020

Bústađir - Varmahlíđarskóli

Syđra Vatn - Varmahlíđarskóli

Viđvík - Blönduhlíđ-úthlíđ - Vallholt - Varmahlíđarskóli

Blönduhlíđ-framhlíđ - Varmahlíđarskóli

Krókur - Sćmundarhlíđ - Varmahlíđarskóli

Mjög áríđandi er ađ foreldrar láti bílstjóra vita ef barn mćtir ekki í skólabíl. Foreldrar ţurfa sérstakt leyfi fyrirfram hjá bílstjóra ef taka á ađra nemendur međ en ţá sem eiga ađ vera í viđkomandi skólabíl.

Skólareglur eru í gildi í skólabílunum. Ađ auki gilda eftirfarandi reglur í skólabílunum:

1. Nemendur eiga ađ sitja í sćtum međ beltin spennt á međan á akstri stendur. Bílstjóri skal sjá til ţess ađ nemendur séu í öryggisbeltum og skal ekki leggja af stađ fyrr en öll öryggisatriđi hafa veriđ uppfyllt.

2. Nemendur skulu gćta ţess ađ ganga ekki ađ skólabíl fyrr en hann hefur stöđvađ og dyr hafa veriđ opnađar. Bílstjóra ber ađ sýna sérstaka ađgát áđur en nemendum er hleypt út úr skólabifreiđ.

3. Nemendur skulu sýna hver öđrum tillitssemi ţegar ţeir fara inn eđa úr skólabíl og forđast allan trođning. Skólareglur, skv. 30. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, eiga viđ um framkomu og háttsemi nemenda í skólaakstri. Fara skal međ brot á skólareglum skv. 14. gr. sömu laga.

Heimakstur er 5-10 mín eftir ađ kennslu lýkur sem er:

Mánudaga kl. 14:50

Ţriđjudaga kl. 14:00

Miđvikudaga kl. 14:50

Fimmtudaga kl. 15:30

Föstudaga kl. 13:20

 

Svćđi