Árshátíđ 7.-10. bekkjar í Miđgarđi

Unglingarnir í 7.-10. bekk Varmahlíđarskóla sýna söngleikinn "Slappađu af!" eftir Felix Bergsson nćstkomandi föstudag og laugardag. Leikstjórar eru ţau Íris Olga Lúđvíksdóttir og Trostan Agnarsson. Ţrátt fyrir rysjótta tíđ hafa nemendur haldiđ ótrauđ áfram ađ ćfa leik og söng og innlifun í litskrúđuga karaktera. Ekki láta ţessa stórkostlegu sýningu framhjá ţér fara!

Fyrri sýning verđur kl. 19:00 á föstudagskvöldiđ, 17. janúar og unglingadansleikur ađ lokinni sýningu til kl. 23:30 fyrir 7.-10. bekk. Međlimir úr hljómsveit kvöldsins sjá um stuđiđ! Frístundastrćtó gengur, nánari upplýsingar í Húsi frítímans.

Seinni sýning verđur kl. 15:00, laugardaginn 18. janúar og ţá verđur veislukaffi í Varmahlíđarskóla ađ lokinni sýningu. Athugiđ ađ laugardagssýningin kemur stađ áđur fyrirhugađrar fimmtudagssýningar.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi