80 ára vígsluafmćli sundlaugarinnar í Varmahlíđ

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 14:00-15:30 verđur haldiđ upp á 80 ára vígsluafmćli sundlaugarinnar í Varmahlíđ. Nemendur Varmahlíđarskóla eru ţátttakendur í afmćlishátíđinni og hafa síđustu daga komiđ ađ undirbúningi. Bođiđ verđur upp á skemmtun fyrir augu og eyru. Einnig verđa kaffiveitingar. Í framhaldi af afmćlinu verđur keppt í Grettissundi (500 metra sund međ frjálsri ađferđ). Skráning hjá Línu í síma 861 6801. 

Dagskráin hefst kl. 14:00 međ skrúđgöngu frá Varmahlíđarskóla, örstutt rćđuhöld, saga sundlaugarinnar, söngur og dans. Áćtlađ ađ Grettissund hefjist kl. 15:30.

Allir velkomnir!


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi