Skólaferđalag 1. - 4. bekkjar

Í gćr ferđuđust nemendur 1. - 4. bekkjar heim ađ Hólum í Hjaltadal. Séra Gylfi tók á móti nemendum og sagđi sögu stađarins. Eftir grandskođun á kirkjunni og turninum var fariđ í sund og endađ svo í grilli hjá gamla fjósinu á Hólum.  Áđur en heim var fariđ heimsóttu Varmhlíđingar nemendur í Grunnskólanum á hólum, fariđ var í útistofuna, drukkiđ ţar nesti og náttúrulegt leiksvćđi prófađ til hins ítrasta.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi