Íţróttamiđstöđ

Í íţróttamiđstöđinni er m.a. ađ finna sundlaug, íţróttasal, áhaldasal og gufubađ.

Sundlaugin er tvískipt útilaug. Annars vegar er 12,5 x 25 metra laug og hins vegar 12,5 m x 8 m „barnalaug“. Í ţeirri síđarnefndu er vatniđ haft heitara en í stćrri lauginni og ţar er lítil rennibraut. Nýtur hún mikilla vinsćlda međal fjölskyldufólks. Einnig er heitur pottur viđ laugarnar.

Verđ frá 1. janúar 2017:   Fullorđnir—Adults  kr. 900-     Börn—Children kr. 300-   Öryrkjar og ellilífeyrisţegar kr. 300-  

Sjá nánar gjaldskrá íţrótamannvirkja í Skagafirđi.

Nuddstofan Tíbrá er stađsett í íţróttamiđstöđinni. Hún er í eigu Sigríđar Sveinsdóttur.

Vetraropnun

Í vetur 2016 - 2017 verđur opiđ í sundlauginni sem hér segir:

mánudaga-fimmtudaga 9:00-21:00

föstudaga 9:00-14:00

laugardaga 10:00-15:00

Lokađ á sunnudögum.

Svćđi