Skólahald á tímum COVID-19

Við viljum vekja athygli á að við höfum uppfært upplýsingar á heimasíðu skólans varðandi skólahald á tímum COVID-19. Við leggjum ríka áherslu á sóttvarnir og varúðarráðstafanir í skólanum og fylgjum í hvívetna tilmælum almannavarna. Í sömu andrá erum við að leggja allt kapp á að skólastarf sé heðfbundið. Að dagskrá og skóladagur nemenda raskist sem minnst og að aðgerðir okkar séu ekki að vekja óþarfa ótta eða áhyggjur. Við þurfum öll að standa saman og fara varlega.

Sjá nánar Skólahald á tímum COVID-19