Fyrirlestur um ofnotkun netsins, 10. jan. kl. 17:00

Fimmtudaginn 10. janúar kl. 17:00 er foreldrum bođiđ á fyrirlestur um ofnotkun netsins. Fyrirlesari er Eyjólfur Örn Jónsson, sálfrćđingur. Fyrirlesturinn verđur í setustofu Varmahlíđarskóla. Nemendur og starfsmenn á miđstigi og unglingastigi fá fyrirlestur um sama efni fyrr um daginn á skólatíma.

Um er ađ rćđa fyrirlestur um hćttur netsins međ sérstaka áherslu á svokallađa „netfíkn“ en rannsóknir benda til ađ sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hćttu ađ ánetjast notkun sinni. Börn og unglingar eru sérstaklega útsett fyrir ţessum vanda og ţví mikilvćgt ađ foreldrar skilji vandann og viti hvađ best sé ađ gera í málinu. Nokkuđ ljóst er ađ netiđ er komiđ til ađ vera og ţví ţýđir lítiđ ađ loka augunum fyrir ţví ađ ţar geta leynst hćttur eins og annarsstađar. Viđ sendum börnin okkar ekki út í umferđina án ţess ađ hafa kennt ţeim umferđarreglurnar en viđ opnum oft heim netsins fyrir ţeim án ţess ađ skilja hann almennilega sjálf. Međ réttri vitneskju og nálgun eiga allir ađ geta notiđ netsins og alls sem ţađ hefur upp á ađ bjóđa án vandkvćđa.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi