Jólakveđja

Litlu jólin voru haldin hátíđleg í Varmahlíđarskóla í dag. Sérstaklega var notaleg samvera nemenda og starfsfólks viđ jólatréđ og sömuleiđis hátíđarmaturinn. Ađ loknum jólaknúsum og kveđjum héldu glađbeittir nemendur í jólaleyfi. 

Starfsfólk Varmahlíđarskóla sendir ykkur öllum hugheilar jólakveđjur međ ósk um gleđi og farsćld á komandi ári. Viđ ţökkum fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa og hlökkum til frekara samstarfs og samveru á nýju ári. 

Kennsla hefst aftur samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar 2019.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi