Kardimommubćrinn - árshátíđ yngri

Miđvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00 verđur Kardimommubćrinn eftir Thorbjřrn Egner sýndur í Miđgarđi í flutningi nemenda 1.-6. bekkjar. Leikstjórn er í höndum Söru Gísladóttur og undirleikari er Stefán R. Gíslason. 

Rćningjana Kasper, Jesper og Jónatan ţarf vart ađ kynna. Ţeir búa fyrir utan Kardimommubć og fara reglulega í ránsferđir. Ţeir rćna Soffíu frćnku til ađ láta létta undir hjá sér viđ eldamennsku og ţrif en ţađ reynist örlagarík ákvörđun. Framhaldiđ verđur alls ekki eins og ţeir höfđu hugsađ sér. Allt endar ţó vel eftir fangelsisvist og hetjudáđ rćningjanna ţegar ţeir slökkva eld í turni bćjarins.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi