Skólaakstur fellur niđur um Blönduhlíđ í morgunsáriđ

Vegna versnandi veđurs falla niđur tvćr akstursleiđir núna í morgunsáriđ. Enginn skólaakstur verđur á eftirfarandi leiđum:

Narfastađir - Blönduhlíđ-úthlíđ - Vallholt - Varmahlíđarskóli og Blönduhlíđ-framhlíđ - Varmahlíđarskóli

Skólabílar aka ađrar leiđir samkvćmt áćtlun en viđ áréttum ţá ábyrgđ forsjárađila ađ ţegar veđur er ţađ vont ađ forsjárađilar treysta börnum sínum ekki til ađ fara í skólann, ţá er ţađ alfariđ á valdi forsjárađila ađ taka ţá ákvörđun.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi