Skólasetning 2018

Skólasetning Varmahlíđarskóla verđur í íţróttahúsinu fimmtudaginn 23. ágúst kl. 14:00. Skólastjóri setur skólann og ađ lokinni setningu ganga nemendur međ umsjónarkennurum sínum í kennslustofur ţar sem fariđ verđur yfir skólabyrjun og praktísk atriđi. Ađ endingu verđur bođiđ upp á kaffi og djús í setustofu. Foreldrar og forsjárađilar eru hvattir til ađ mćta međ börnum sínum. Kennsla hefst samkvćmt stundatöflu föstudaginn 24. ágúst


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi