Fréttir

Opnun íþróttamiðstöðvar í vetur

Í vetur verður opið í sundlauginni sem hér segir: mánudaga og fimmtudaga 9:00-21:00 þriðju- og miðvikudaga 9:00-20:00 föstudaga 9:00-14:00 laugardaga 10:00-15:00 sunnudaga 10:00-15:00 í september, annars lokað á sunnudögum í vetur.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið 2015

Á mánudaginn var Norræna skólahlaupið haldið í Varmahlíðarskóla. Vel viðraði til útiveru og tóku nær allir þátt, bæði nemendur og starfsfólk
Lesa meira

Haustfundir foreldra 1.-6. bekkjar, fimmtud. 10. sept. kl 16-18

Fundurinn verður bland af fræðsluerindum, spjalli og samveru sem er okkur afar mikilvæg til að efla og treysta tengslin milli skólans og heimilanna. Við óskum eftir mætingu frá öllum heimilum og hlökkum til að sjá ykkur. Boðið verður uppá kaffi/djús og hressingu. Dagskrá og fyrirkomulag:
Lesa meira

Frábær hreyfivika

Hreyfivikan í síðustu viku tókst með eindæmum vel. Hver dagur var undirlagður fjölbreyttri hreyfingu bæði úti og inni og segja má að allir hafi fengið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Haustfundir foreldra 7.-10. bekkjar, þriðjud. 8. sept. kl 16-18

Fundurinn verður bland af fræðsluerindum, spjalli og samveru sem er okkur afar mikilvæg til að efla og treysta tengslin milli skólans og heimilanna. Við óskum eftir mætingu frá öllum heimilum og hlökkum til að sjá ykkur. Boðið verður uppá kaffi/djús og hressingu. Dagskrá og fyrirkomulag:
Lesa meira

Hreyfivika

Næsta skólavika, 31. ágúst - 4. september, verður undirlögð af hreyfing af ýmsu tagi. Boðið verður upp fjölbreytta dagskrá: allir nemendur fara á dansnámskeið, kynnast nýjum íþróttagreinum sem og að stunda gömlu góðu greinarnar. Markmiðið er einfalt: að hvetja nemendur til fjölbreyttrar og aukinnar hreyfingar og hafa gaman að.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 26. ágúst kl 16:00. Skólinn verður settur utan dyra, sunnan megin við Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Nýtt skólaár og nýr skólastjóri

Það er mér svo sannarlega gleðiefni að vera komin til starfa í Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Innritun nýrra nemenda skólaárið 2015-2016

Nú stendur yfir skráning nýrra nemenda fyrir skólaárið 2015-2016.
Lesa meira