Fréttir

Skólasetning

Skólasetning Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 26. ágúst kl 16:00. Skólinn verður settur utan dyra, sunnan megin við Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Nýtt skólaár og nýr skólastjóri

Það er mér svo sannarlega gleðiefni að vera komin til starfa í Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Innritun nýrra nemenda skólaárið 2015-2016

Nú stendur yfir skráning nýrra nemenda fyrir skólaárið 2015-2016.
Lesa meira

Bókasafnið opið á þriðjudag

Fyrsti opni dagur bókasafnsins verður á þriðjudaginn n.k. kl. 16:00 - 18:00. Umsjónarmenn vonast til að sjá sem flesta, bæði unga sem aldna.
Lesa meira

Sumarlestur

Bókasafnið verður opið eftirtalda miðvikudaga í sumar kl. 16:00 – 18:00: 10. júní 24. júní 8. júlí 22. júlí 5. ágúst Með bestu sumarlestrarkveðjum og von um að sjá sem flesta, Ragnheiður og Sara Gísla.
Lesa meira

Tvö tónverk úr smiðju nemenda

Í tónmennt í vetur hafa nemendur í 5. og 6. bekk verið að spreyta sig á að setja saman tónverk með aðstoð Kristínar Höllu tónmenntakennara. Hér að neðan er lýsinga á verkunum og hægt er að hlusta á þau með því að smella á bekkina.
Lesa meira

Fjórir Varmhlíðingar í úrslit Nýsköpunarkeppninnar

Í gær fóru fjórir nemendur Varmahlíðarskóla suður í vinnusmiðju í Nýsköpunarmiðstöð Íslands, en þeirra hugmyndir, ásamt 52 öðrum, voru valdar af 2000 hugmyndum grunnskólanemenda. Verða þeir í smiðjunni alla helgina sem lýkur svo með lokahófi á sunnudaginn 31. maí.
Lesa meira

Þemadagar

Fyrsti dagur þemadaganna gekk afar vel. Yfirskriftin er heimabyggð og voru verkefnin margvísleg.
Lesa meira

Þemavika í næstu viku

Dagarnir 26. - 28. maí eru þemadagar í skólanum. Þá verður dagskráin brotin upp og nemendum skipt í hópa. Heimakstur verður kl. 13:20 þessa daga. Á föstudaginn, síðasta skóladaginn, er vorhátíð og grill, en skólrútur fara heim kl. 12:00 þann dag. Sama kvöld kl. 20:00 eru svo skólaslit Varmahlíðarskóla.
Lesa meira