13.03.2014
BINGÓ Í VARMAHLÍÐARSKÓLA
FÖSTUDAGINN 14. MARS KL. 20.
FLOTTIR VINNINGAR!
500 KR. SPJALDIÐ
VEITINGAR SELDAR Á STAÐNUM.
ALLIR VELKOMNIR!
10. BEKKUR VARMAHLÍÐARSKÓLA
Lesa meira
12.03.2014
Til hamingju Fríða, Sigfinnur, Vésteinn og Rósa Björk!
Af tíu liðum voru okkar nemendur „hraustastir".
Stigin fyrir efstu þrjú sætin:
Varmahlíðarskóli 54 54,00
Dalvíkurskóli 48 48,00
Grunnskólinn á Hólmavík 41 41,00
Lesa meira
10.03.2014
Á miðvikudaginn þann 12. mars fara nemendur í 8., 9. og 10. bekk í skólahreystiferð til Akureyrar. Aðaltilgangur ferðarinnar er að hvetja okkar lið til dáða í Norðurlandskeppninni. Keppendur að þessu sinni eru:
Sigfinnur Andri Marinósson, Vésteinn Karl Vésteinsson, Rósa Björk Borgþórsdóttir og Fríða Isabel Friðriksdóttir. Til vara verða Einar Örn Gunnarsson og Sigríður Vaka Víkingsdóttir.
Lesa meira
06.03.2014
Íþróttahús og sundlaug verða lokuð til 10. mars vegna framkvæmda innanhúss.
Lesa meira
06.03.2014
Um daginn brugðu 5. og 6. bekkur út af vananum og skelltu sér á skauta á fínu svelli í nágrenni skólans...
Lesa meira
04.03.2014
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 5. til 7. mars vegna vetrarfrís. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. mars.
Lesa meira
03.03.2014
8. bekkur byrjaði í nýju verkefni í lok janúar, þar sem að þau vinna með áhugasviðið sitt. Þau fá eina kennslustund í viku í þessa vinnu. Þau völdu sér efni eftir áhugasviði sem er eðlilega mjög fjölbreytt í svo stórum hópi, s.s. snjóbretti, bacon, hárgreiðslur, eftirréttir, fimleikar, bílar og framandi staðir. Útfærslurnar eru einnig mjög mismundandi þar sem að sumir vinna að bæklingi, aðrir glærusýningu, enn aðrir myndbandi og þannig mætti lengi telja. Nemendur kynna verkefnið fyrir bekknum í lok tímabilsins og meta þá sína vinnu og annarra. Verkefnið fer mjög vel af stað og er vinnugleðin mikil.
Lesa meira
26.02.2014
Í þessari viku voru farnar tvær ferðir í Stólinn. Á mánudaginn fóru 3. og 8. bekkur saman en í gær, þriðjudag sameinuðust 4., 5. og 10. bekkur í fjallinu...
Lesa meira
26.02.2014
Nemendur í 10. bekk verða með kökubasar í KS Varmahlíð föstudaginn 28. febrúar kl. 13:30. Ýmis konar góðgæti með kaffinu.
Lesa meira
20.02.2014
9. bekkur var í vikunni á örnámskeiði í limrugerð. Nemendum var skipt í hópa og hver hópur fékk ákveðið rímorð og ákveðna línu úr limrunni til að glíma við. Rímorðin voru Óla og ær. Eftir hugmyndavinnu var síðan línunum raðað saman og myndaðar limrur.
Stundum hefur borið á því að vanti borð eða stól í stofuna eftir notkun hennar – utan hefðbundinnar kennslu. Þessi limra gæti átt vel við – samin af 9. bekk.
Lesa meira