Fréttir & tilkynningar

12.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

Um langt árabil hafa nemendur 7.bekkjar tekið þátt í dagskrá 16.nóvember með Skagfirska Kammerkórnum. Sá kór hefur sungið lög og hafa nemendur lesið ýmist ljóð eftir sama höfund eða lesið æviþætti skáldsins. Skáld þessa árs er Jónas Hallgrímsson.
12.11.2025

Sjálfsagi

Heilsueflandi hópur skólans stendur reglulega fyrir því að fá fyrirlesara í skólann til þess að ræða við nemendur og starfsfólk um heilsuna frá ýmsum hliðum. Þriðjudaginn 11.nóvember komu þau Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson og sögð...
31.10.2025

Hrekkjavökudagur

Í dag ríkti sannkölluð hrekkjavökustemning í grunnskólanum þegar nemendur og starfsfólk mættu í fjölbreyttum og skemmtilegum búningum. Skólahúsið breyttist í litríkan og draugalegan stað þar sem nornir, vampírur, beinagrindur, ofurhetjur og alls kyns furðuverur gengu um ganga skólans. Búið var að eyða síðastliðnum dögum og vikum í skreytingar og undirbúning og var afrakstri þeirra vinnu gerð skil í dag.
14.10.2025

Skólaþing

14.10.2025

Gaman saman

11.10.2025

Ungmennaþing SSNV

10.10.2025

Hvað er menning?