23.11.2017
Vegna slæmrar veðurspár og aðvarana veðurstofu verður árshátíð yngri nemenda frestað um viku. Við áætlum árshátíð viku síðar og setjum stefnuna á fimmtudaginn 30. nóvember kl. 16:30.
Lesa meira
23.11.2017
Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana veðurstofu ganga engir skólabílar í dag.
Lesa meira
22.11.2017
Þrátt fyrir að veðrið sé að stríða okkur stefnum við að árshátíð 1.-6. bekkjar á morgun, fimmtudaginn 23. nóv. kl. 16:30 í Menningarhúsinu Miðgarði. 1.-2. bekkur verður með íþróttaálfasprell og 3.-6. bekkur sýnir leikritið Í Ævintýralandinu, þar sem gömlu ævintyrin eru fléttuð saman á óvæntan hátt. Allir velkomnir, aðeins þessi eina sýning.
Lesa meira
21.11.2017
Heimferð nemenda verður flýtt til kl. 11:00 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira
21.11.2017
Það er á ábyrgð foreldra að meta sjálfir hvort senda á barn í skólann í vonskuveðri eða þegar illviðri er í aðsigi. Skelli óveður á meðan kennsla stendur yfir getur reynst nauðsynlegt að foreldrar geri ráðstafanir til þess að sækja börnin.
Lesa meira
10.11.2017
Í dag, föstudag, halda nemendur 10. bekkjar dýrindis kökubasar til styrktar ferðasjóði sínum. Hefst hann kl. 14:00 í Kaupfélaginu í Varmahlíð og stendur yfir þar til síðasta sort er seld.
Lesa meira
16.10.2017
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð föstudaginn 20. okt. vegna haustleyfa Varmahlíðarskóla.
Lesa meira
05.10.2017
Föstudaginn 6. október er frí hjá nemendum vegna haustþings kennara og fræðsludags starfsfólks.
Lesa meira
03.10.2017
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð föstudaginn 6. okt. vegna sundprófs og námskeiða starfsfólks.
Lesa meira
19.09.2017
Undanfarin tvö ár hefur verið unnið að gerð Lestrarstefnu Skagafjarðar. Starfsfólk skólanna tók þátt í gerð stefnunnar en svokallað læsisteymi, sem í sátu fulltrúar leik-, grunn- og tónlistarskóla, hélt utan um vinnuna undir stjórn Sigurlaugar Rúnar Brynleifsdóttur, deildarstjóra við Grunnskólann austan Vatna.
Lesa meira