13.06.2018
Bókasafnið verður opið eftirtalda miðvikudaga í sumar kl. 13:00-15:00:
13. júní
27. júní
11. júlí
25. júlí
8. ágúst
Með bestu sumarlestrarkveðjum og von um að sjá sem flesta. Lestur er börnum bestum.
Lesa meira
29.05.2018
Skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar fer fram við hátíðlega athöfn í Miðgarði, miðvikudaginn 30. maí kl. 20:00.
Lesa meira
29.05.2018
Fjórir nemendur Varmahlíðarskóla eyddu síðustu helgi á vinnustofu Nýsköpunarmiðstöð Íslands, en nýsköpunarhugmyndir þeirra voru valdar af 1200 hugmyndum sem sendar voru inn í keppnina víðsvegar af landinu. Lydia og Þóra í 7. bekk voru með hugmynd sína Sauðfjárteljarann, en Trausti í 6. bekk og Trausti Helgi í 5. bekk með Rúlluendastimpil. Þeir nafnar hlutu tæknibikar Pauls Jóhannssonar sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi tæknilega útfærslu á hugmynd sinni.
Lesa meira
23.05.2018
Við leitum eftir öflugu fólki í okkar frábæra starfsmannahóp Varmahlíðarskóla. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Aðstoðarskólastjóri, grunnskólakennari á miðstigi (tímabundið til áramóta), textílkennsla (hlutastarf), málmsmíðakennsla (hlutastarf) og skólaliði. Umsóknum ásamt ferilskrá, prófskírteini og leyfisbréfi skal skilað í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is
Lesa meira
09.05.2018
Sundlaugin hefur verið opnuð eftir tímabundna lokun. Opnunartími er hefðbundinn en breytt opnun verður á uppstigningardag og annan í hvítasunnu. Þá daga verður opið kl. 10-15.
Lesa meira
02.05.2018
Kl. 20:00 hefst úrslitakeppnin í Skólahreysti í Reykjavík en henni verður sjónvarpað í beinni á RUV. Eftir morgunmat lögðu nemendur í 8. 10. bekk af stað til höfuðborgarinnar, ásamt nokkrum starfsmönnum. Þétt dagskrá bíður stuðningsmannanna, sem er hér neðar í fréttinni. Keppnisliðsmenn sjálfir fara í Laugardagshöllina um hádegið og búa sig undir átök kvöldsins. Samkvæmt áætlun er brottför norður um 23: 00 og þá heimkoma um 3 í nótt. Þeir sem gista fá að kúra fram að morgunmat og hefja svo nám kl. 9:20.
Lesa meira
26.04.2018
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð á mánudaginn um óákveðinn tíma vegna framkvæmda.
Lesa meira
16.04.2018
Sundlaugin í Varmahlíð verður opin kl. 10-15 á sumardaginn fyrsta en lokuð föstudaginn 20. apríl.
Lesa meira
04.04.2018
Í dag fór fram keppni í skólahreysti í íþróttahöllinni á Akureyri. Varmahlíðarskóli vann Norðurlandsriðilinn, annað árið í röð! Þar með er aftur búið að tryggja skólanum þátttökurétt í lokakeppni skólahreystis sem fram fer í Reykjavík, 2. maí næstkomandi. Glæsilegaur árangur okkar nemenda. Áfram Varmahlíðarskóli!!!
Lesa meira
13.03.2018
Vinsamlegast athugið að símkerfi skólans er í ólagi sem stendur og allar símalínur óvirkar. Vinsamlegast notið gsm 891 8195 eða 898 6698.
Lesa meira