Kristvina Gísladóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla og mun hún taka við starfinu í febrúar. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.
Kristvina hefur starfað í Varmahlíðarskóla undanfarin 20 ár. Kristvina þekkir starf aðstoðarsk...
Í morgun kom Sarah Holzem formaður íþróttafélagsins Smára færandi hendi í skólann fyrir hönd félagsins. Allir nemendur 1. bekkjar fengu íþróttabúninga Smárans að gjöf. Þetta á eftir að koma sér vel fyrir nemendur 1. bekkjar. Hafi íþróttafélagið kærar þakkir fyrir.