Fréttir & tilkynningar

02.12.2024

Jólabingó og danssýning

Fimmtudaginn 12.desember verður tvöföld hátíð í skólanum. Klukkan 14:00 verður danssýning í íþróttahúsi eftir danstíma vikunnar. Í framhaldinu verður jólabingó 10.bekkjar í setustofu og matsal skólans. Sú hátíð hefst kl. 15:15 og er hún því í bein...
15.11.2024

Dagur íslenskrar tungu

Á morgun 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og að venju taka nemendur í 7. bekk og Skagfirski kammerkórinn höndum saman um að fagna deginum í tali og tónum. Dagskráin er haldin á Löngumýri og hefst kl. 18:00.
15.11.2024

Skáld í skólum

Í vikunni komu skáld til þess að segja frá störfum sínum við skáldskap og til þess að ræða við nemendur um skáldskap af ýmsu tagi sem getur verið allt í kringum okkur á öllum tímum. Heimsóknirnar voru tvær. Annars vegar komu þær Helen Cova og Karítas...
12.10.2024

Hreindýr

30.09.2024

Haustfundir

04.09.2024

Hreyfidagar