Fréttir & tilkynningar

21.05.2023

5. sætið í Skólahreysti

Þessi geta aldeilis verið ánægð með sig. Enduðu í 5. sæti í æsispennandi keppni. Aðeins munaði einu stigi á þeim og 3. sæti. Þess má geta að þetta er í 10. sinn sem skólinn kemst í úrslit og sjöunda árið í röð. Til hamingju Lína og Skólahreystilið Varmahlíðarskóla!!!
20.05.2023

Skólahreysti í kvöld!!!

Þá er komið að þvi!! Þessir snillingar eru á leiðinni suður að keppa í Skólahreysti kl 19:45. Fögnum öllum sem vilja koma og styðja þau í höllinni eða bara fyrir framan skjáinn. Verða í beinni á RÚV. Áfram Varmahlíðarskóli
08.05.2023

Örnafnaverkefni yngsta stig

Nemendur á yngsta stigi hafa verið að vinna með örnefni í Skagafirði síðastliðna daga.