Fréttir & tilkynningar

18.06.2024

Afmæli Varmahlíðarskóla

Á næsta skólaári verður Varmahlíðarskóli 50 ára. Af því tilefni er áætlað að efna til afmælishátíðar. Okkur langar að biðla til fyrrverandi nemenda og starfsfólks sem hefur tök eða áhuga á að veita okkur liðsinni. Okkur langar að setja upp sýningu me...
06.06.2024

Fátt er svo með öllu illt...

Þó að norðanstórhret síðustu daga gleðji fáa hafa Frístundarbörnin nýtt sér snjóinn í leik, enda um að gera nýta öll tækifæri til að gera sér glaðan dag. Þessar myndir tók starfsmaður Frístundar s.l. þriðjudag af kátum krökkum.
03.06.2024

Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

Geðorðin 10 eru vafalaust mörgum kunn. Víða má sjá þau á áberandi stað eins og til dæmis á isskáp. Með því að hafa þessar stuttu en mikilvægu setningar fyrir augunum má minna sig á það sem máli skiptir, en það er að hugsa bæði um sjálfan sig og samf...
27.05.2024

Innritun í skóla