Fréttir & tilkynningar

12.04.2024

Innritun í skóla

Þá er farið að huga að næsta skólaári. Eitt af því sem fylgir er innritun nemenda í skóla. Búið er að opna fyrir innritun og má nálgast eyðublað hér.  Frístund, sem er lengd viðvera, er í Varmahlíðarskóla. Hér má lesa nánar um hana og á síðunni er e...
12.04.2024

Fjölskyldufjör

Eftir hádegi í dag verður dagskrá í skóla og íþróttahúsi til þess að safna peningum fyrir leiktækjum á skólalóð. Sjá nánar hér.
11.04.2024

Lestrargestir

Það er kominn gestur er oft sagt með tilhlökkun í rómi, enda fylgir þá oft tilbreyting eða fjör. Gera má ráð fyrir að sagðar séu sögur eða tíðindi flutt frá öðrum stöðum. Þegar lestrargestir birtast er svipað upp á teningnum. Þeir spjalla um bækur, s...
11.04.2024

Draumar

22.03.2024

Skólahaldi aflýst