Fréttir & tilkynningar

05.10.2021

Samráðsdegi og starfsdegi víxlað

Við vekjum athygli á breytingu skóladagatals: fyrirhuguðum samráðsdegi og starfsdegi í næstu viku er víxlað (mánud. og þriðjud.). Samráðsdagur verður mánudaginn 11. október og starfsdagur þriðjudaginn 12. október.
04.10.2021

Gaman saman heimsókn

Fimmtudaginn 30.september kom skólahópur í heimsókn til nemenda í 1. og 2.bekk.
28.09.2021

Skólahaldi aflýst í dag

Skólahaldi Varmahlíðarskóla er aflýst í dag, þriðjudaginn 28. september, vegna versnandi veðurs og óvissuástands.