Fréttir & tilkynningar

06.05.2021

Litla upplestrarkeppin - 4. bekkur

Litla upplestarkeppnin fór fram í dag hjá 4. bekk. Nemendur stóðu sig allir með prýði. Vegna samkomutakmarkanna var brugðið á það ráð að streyma keppninni til foreldra. Áhorfendur í sal voru 1.-3. bekkur auk nokkurra starfsmanna.
04.05.2021

Skólahreystilið Varmahlíðarskóla keppir í kvöld kl. 20 - sýnt á RÚV

Skólahreystilið Varmahlíðarskóla tekur þátt í undankeppni Skólahreysti 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri kl. 20:00. Undankeppnir Skólahreysti verða í beinni útsendingu á RÚV og því miður engir áhorfendur. ÁFRAM VARMAHLÍÐARSKÓLI!!! Bein útsending kl. 20:00 á RÚV, þriðjudaginn 4. maí.
30.04.2021

Reiðhjólahjálmar afhentir 1. bekk

Í dag fengu krakkarnir í 1. bekk góða gjöf. Það voru reiðhjólahjálmar frá Kiwanisklúbbnum Drangey.