Fréttir & tilkynningar

03.12.2020

Ekki skóli í dag vegna veðurs og ófærðar

Skóla er aflýst í dag, 3. desember, vegna veðurs og ófærðar.
30.11.2020

Laust starf skólaliða

Í Varmahlíðarskóla er laust 80% starf skólaliða frá byrjun janúar og út maí 2021. Hefur þú áhuga á starfi með börnum? Viltu starfa með okkur?
26.11.2020

Jólaljós og aðventa

Það er orðin hefð fyrir því í Varmahlíðarskóla, við upphaf aðventu, að allir nemendur og starfsfólk fari út, telji niður og tendri jólaljós á trénu við skólann. Á sömu stundu er kveikt á ártali og stjörnu á Reykjarhólnum. Ljósin voru tendruð í dag og stundin var notaleg þrátt fyrir að við mættum ekki safnast öll saman í einn hóp vegna sóttvarnarráðstafana.
26.11.2020

Náttfatadagur