Fréttir & tilkynningar

22.08.2022

Skólasetning 23. ágúst

Þriðjudaginn 23. ágúst verður skólasetning kl. 9:00. Viðvera nemenda er til klukkan 12:00. Skólabílar aka. Forráðamenn eru velkomnir með sínum börnum.
31.05.2022

Óskilamunir eftir skólaárið

Nokkuð er um óskila fatnað eftir skólaárið. Endilega nálgist það sem þið kannist við.
24.05.2022

Skólaferðalag 1. - 4. bekkjar

Í dag, þriðjudag, fóru nemendur í 1. - 4. bekk í skólaferðalag á Hofsós.
17.05.2022

Útieldun