Eftir stranga og viðburðaríka viku er henni lokið með venjulegum degi. Unnið var alla vikuna að undirbúningi árshátíðar yngsta- og miðstigs og var hún haldin í Miðgarði í gær að viðstöddu fjölmenni. Sýndir voru þrír leikþættir;Grámann í Garðshorni, Þ...