25.11.2022
Kveikt var á jólaljósum í morgun.
Lesa meira
23.11.2022
Nú fer aðventan að ganga í garð með öllu því sem tilheyrir.
Lesa meira
09.11.2022
Í gær var baráttudagur gegn einelti.
Lesa meira
03.11.2022
Eitt af því sem margir hlakka til er félagsstarf.
Lesa meira
31.10.2022
Í dag, 31. október, var hrekkjavökudagurinn haldinn hátíðlegur.
Lesa meira
28.10.2022
Risaeðlur heilla marga og eflaust af mörgum og ólíkum ástæðum. Ein ástæðan gæti verið sú að þær eru horfnar og verða af þeim völdum dularfullar og heillandi. Nemendur í 4.bekk hafa að undanförnu látið heillast af þessum töfrandi en horfna heimi og leyfðu gestum úr nokkrum bekkjum að sjá stuttan leikþátt um það sem gæti hafa verið venjulegur dagur í lífi risaeðlanna. Þar mátti sjá spjall um daglegt líf, vangaveltur um veður og eldgos. Undir lokin ómaði söngur risaeðlanna svo að telja má víst að þessar stóru skepnur hafi um margt lifað líku lífi og við könnumst við úr okkar samtíma.
Lesa meira
25.10.2022
Þriðjudaginn 1.nóvember verða haustfundir skólans.
Dagskrá:
14-14:30 kynning VA arkitekta á teikningum breytts skóla.
14:30-15:00 kynningarfundur yngsta stigs
15:00-15:30 kynningarfundur miðstigs
15:30-16:00 kynningarfundur unglingastigs
Á fundunum verður fjallað um námsefni, áherslur og horfur
Á milli funda gefst færi á að setjast niður í matsal, fá sér kaffi og ræða málin.
Lesa meira