Fréttir

Þorrablót hjá yngri nemendum

Þriðjudaginn 26.janúar var haldið þorrablót í skólanum.
Lesa meira

Skólahópur í heimsókn hjá 2.bekk

Fimmtudaginn 28.janúar kom skólahópur í heimsókn til nemenda í 2.bekk.
Lesa meira

Ekki skóli í dag vegna veðurs og ófærðar

Skólahald fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Breytt gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar frá 1. janúar

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar breyttist frá og með 1. janúar 2021.
Lesa meira

Jólakveðja

Við sendum okkar bestu óskir til ykkar allra um gleðilega jólahátíð með von um að þið hafið það sem allra best yfir hátíðirnar. Njótið sem mest og best góðrar samveru með ykkar nánustu. Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað.
Lesa meira

Gjöf til Hjálparstarfs kirkjunnar

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Varmahlíðarskóla í morgun. Að þessu sinni var ákveðið að hafa ekki hefðbundin pakkaskipti og þess í stað lagt til að við sem í skólanum störfum, bæði starfsfólk og nemendur, létum gott af okkur leiða með söfnun til góðgerðarmála.
Lesa meira

Varmahlíðarskóla afhent gjöf frá Kaupfélagi Skagfirðinga og dótturfyrirtækjum

Í gær var Varmahlíðarskóla færð gjöf frá Kaupfélagi Skagfirðinga og dótturfyrirtækjum. Skólinn fékk afhentan þrívíddarprentara af gerðinni MakerBot Replicator+ ásamt skanna og þrívíddarforritunum MakerBot Print og MakerBot Mobile. Tækin eru af nýjustu gerð.
Lesa meira

Dagbókin mín, gjöf til 4. bekkjar frá Lilju

Lilja Gunnlaugsdóttir gaf nýverið út bókina Dagbókin mín og ákvað að færa öllum nemendum 4. bekkjar, í grunnskólum Skagafjarðar, bókina að gjöf.
Lesa meira

Piparkökuhúsasamkeppni 2020

Bökun piparkökuhúsa hefur verið árlegur viðburður í Varmahlíðarskóla í allmörg ár, það var eins í ár en með smá beyttu sniði. Vegna aðstæðna var vinnan núna sett upp í valgreinalotu og fengu nemendur í 8., 9. og 10. bekk að velja um að taka þátt.
Lesa meira